Sjálfstætt fólk - Anna Mjöll: Skalf eftir skilnaðinn

Ef þú giftist mér þá sé ég um þig "for the rest of your life", sagði Cal Worthington þegar hann bað Önnu Mjallar. Hún segir hann vera góðan mann og að hana hafi langað til að hjálpa honum. Skilnaðinn bar brátt að og fréttirnar tóku á Önnu. Úr Sjálfstæðu fólki á Stöð 2.

135450
05:14

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.