Simmi og Jói - Uppistandarinn Alexander Petterson

Viðtalið við Alexander Petterson eftir að hann var kjörin Íþróttamaður ársins var furðulegt. Hann var að reyna svara spurningum með einlægum hætti en salurinn var samt alltaf að hlæja! Við ákváðum því að taka saman öll svörin hans Alexanders og breyttum því í stand-up.

13446
01:51

Vinsælt í flokknum Simmi og Jói

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.