Boltinn: Forráðamenn KR vilja breyta samningum leikmanna

Forráðamenn KR í knattspyrnu karla eiga nú í viðræðum við leikmenn liðsins um að breyta samningum þeirra við félagið. KR vill tengja launagreiðslur meira við þann árangur sem næst inni á vellinum. Baldur Stefánsson, varaformaður knattspyrnudeilda KR ræddi við Hjört Hjartarson í Boltanum í morgun.

3736
11:21

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.