Boltinn: Aron Einar: "Mistök sem verða ekki endurtekin"

Fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var í ítarlegu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun. Aron fór þar yfir þau ummæli sem hann lét falla um albönsku þjóðina á dögunum, viðbrögð almennings og liðsfélaga sinna. Aron spáði einnig í spilin fyrir leikinn gegn Sviss á morgun og sagði hlustendum ögn frá lífinu í Cardiff.

6940
42:02

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.