Björk um orkuauðlindir

Björk Guðmundsdóttir flutti lagið, Þrjú hjól undir bílnum, ásamt Ómari Ragnarssyni í karókímaraþoni sem hófst í dag. Björk stendur fyrir uppákomunni ásamt fleirum en takmarkið er að fá 35.000 undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra.

7458
04:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.