Heimilislausi maðurinn með gullbarkann fékk vinnu - Svali og félagar!

Í gær leyfðum við ykkur að heyra í heimilislausum manni í Bandaríkjunum sem stóð úti á götuhorni og fékk einn dollar fyrir að tala eins og útvarpsmaður. Röddina vantaði ekki, guðsgjöf svo sannarlega. En líf þessa manns hefur breyst svo sannarlega frá því þetta myndskeið af honum birtist á YouTube.

3240
03:09

Vinsælt í flokknum Svali

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.