Fréttaárið 2010 - náttúruhamfarir

Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 er búið að vera eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum er að sjálfsögðu sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að. Það sama verður ekki sagt um það síðara, eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga.

1404
05:31

Næst í spilun: Annáll

Vinsælt í flokknum Annáll