Sunnudagsmessan: 10 fallegustu mörkin

Frábær tilþrif hafa sést í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á fyrri hluta keppnistímabilsins. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason umsjónarmenn Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport 2 hafa valið 10 fallegustu mörkin það sem af er tímabilinu.

16111
02:21

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.