Makeover: Ásdís Rán og Kalli Berndsen

Ásdís Rán og Karl Berndsen fengu það verkefni í jólaþætti Loga í beinni að taka Láru Ómarsdóttur í dömulega yfirhalningu. Þau förðuðu hana og greiddu, klæddu, settu á hana neglur og kenndu dömulega siði.

65789
04:25

Vinsælt í flokknum Logi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.