Mannasiðir Gillz - sýnishorn

Leikinn sjónvarpsþáttur byggður á samnefndri bók eftir Egill Einarsson, Gillzenegger. Leikstjóri er Hannes Þór Halldórsson en handritið skrifar Kristófer Dignus. Með aðalhlutverk fara Halldór Gylfason, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Úlfar Linnet, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Jóhann G. Jóhannsson og Steindi Jr. Meðal annara þekktra leikara sem koma fram eru Egill Ólafsson, Edda Björgvinsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Jörundur Ragnarsson, Gísli Örn Garðarsson og Björn Hlynur Haraldsson, auk fjölda þjóðþekktra einstaklinga.

95273

Vinsælt í flokknum Mannasiðir Gillz

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.