Boltinn: Eysteinn Húni um Hött, REM og Albert Guðmundsson
Eysteinn Húni Hauksson, þjálfari Hattar ræddi við Hjört Hjartarson í Boltanum í morgun. Eysteinn fór um víðan völl. Hann talaði um mikilvægi leiksins gegn Leikni á laugardaginn, bókina sem hann er að skrifa um Albert Guðmundsson og hvers vegna hann telur hljómsveitina REM öðrum fremri.