Beint frá býli - Brot úr fyrsta þætti

Laugardaginn 8. september á Stöð 2 hefst tónlistarveisla í nýjum þætti Beint frá býli, í hverjum þætti heimsækjum við íslenska bændur og fáum við landsþekkta hljómsveit til þess að koma og setja upp tónleika í betri stofunni hjá þeim. Við fræðumst um hvað bændur gera með fram bústörfum og fylgjumst með tónleikum sem heimilisfólki er boðið uppá í stofunni þeirra.

20011

Vinsælt í flokknum Beint frá býli

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.