Boltinn: Guðjón Þórðar í ítarlegu viðtali um gagnrýni McShane

Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Guðjón gagnrýndi sjálfur fjölmiðla á Íslandi í dag sem hann telur ófaglega. Og margt fleira.

4560
27:44

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.