Boltinn: Gunnar á Völlum fer á kostum

Gunnar Sigurðarson fór til Ólafsvíkur í gær og sá þar sína menn í Víking vinna Hauka, 2-0. Gunnar ræðir um leikinn, 1.deildina, "skepnuna af Skaganum" (Gunnlaug Jónsson), æskuheimili Magga Gylfa og fleira og fleira...

6494
14:46

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.