Logi Geirsson í viðtali hjá Svala og félögum!

Handboltakappinn Logi Geirsson mætti sprækur á hlýrabol í viðtal til Svala og félaga í morgun. Hann mætti ásamt Henry Birgi en þeir skrifuðu saman bókina 10.10.10 sem fjallar um ár Loga í atvinnumennskunni.

3448
17:15

Vinsælt í flokknum Svali

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.