Viðtal við Hörð Magnússon

Íþróttafréttamaðurinn og umsjónarmaður Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport, Hörður Magnússon var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum í morgun. Hörður ræddi þar um þá gagnrýni sem markaþáttur hans hefur mátt sæta í sumar.

3078
12:16

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.