Evrópski draumurinn - Gamli gamli í Real-búningum í Barcelona

Sveppi og Pétur Jóhann, sem skipa liðið Gamli gamli, eru komnir á hótel í Barcelona. Þar pípir tölvan, sem þýðir að nýtt verkefni bíður þeirra. Inni á herbergi finna þeir síðan tvo Real Madrid-búninga, sem þeir þurfa að klæðast og fara síðan á Camp Nou, heimavöll Barcelona-liðsins. Strákarnir vita varla í hvorn fótinn þeir eiga að stíga enda eru aðdáendur Barcelona frægir hatursmenn Real Madrid. Úr Evrópska draumnum á Stöð 2.

33860

Vinsælt í flokknum Evrópski draumurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.