Í bítið - Göng til Seyðisfjarðar

Nú er farið að hylla undir að Seyðfirðingar fái samgöngubætur eftir áratuga baráttu. Fjarðarheiðargöng eiga að vera tilbúin til framkvæmda eftir Norðfjarðar- og Dýrafjarðargöngum. Þetta er stór áfangasigur fyrir Seyðfirðinga eftir áratugabaráttu fyrir bættum samgöngum, segir Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri Seyðfirðinga.

1090
07:06

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.