Prometheus

Nýjasta mynd Ridley Scott og ein af stærstu myndum sumarsins. Íslendingar bíða hennar með eftirvæntingu enda var hluti hennar tekinn hér á landi síðastliðið sumar. Vísindatryllir sem skartar fjölda leikara, m.a. Charlize Theron, Guy Pearce, Ben Foster, Idris Elba, Noomi Rapace og Michael Fassbender. Prometheus verður frumsýnd á Íslandi 8. júní.

10976
02:31

Næst í spilun: Erlendar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Erlendar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.