Sunnudagsmessan: Hjörvar fékk á sig svipað mark og Fülöp

Márton Fülöp, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins WBA, átti alls ekki góðan dag í vinnunni þegar liðið mætti Arsenal í lokaumferðinn um s.l. helgi. Ungverjinn fékk á sig þrjú mörk í 3-2 sigri Arsenal og tvö markana skrifast algjörlega á Fülöp. Atvikin voru rifjuð upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær og þar var einnig rifjað upp eftirminnilegt mark sem Hjörvar Hafliðason fékk á sig sem leikmaður KR á sínum tíma.

19236
00:54

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.