700 kíló af kynþokka

Þessir þekktu íþróttamenn og íþróttafréttamenn voru sendir í vikuþjálfun hjá Peter Anderson, dansara hjá Íslenska dansflokknum. Afraksturinn var þetta nútímadansatriði sem var sýnt á Degi rauða nefsins á Stöð 2.

Fram koma Sigurður Eggertsson handknattleiksmaður, Gunnar Nelson bardagakappi, Jakob Jóhann sundmaður, Haukur Harðarsson og Hjörtur Júlíus Hjartarson af RÚV, Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks, og þeir Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson úr Sunnudagsmessunni á Stöð Sport 2.

19029
06:37

Vinsælt í flokknum Rauða nefið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.