Pepsimörkin: Ellismellurinn | Bjarni Guðjónsson skorar gegn Keflavík 2007

"Ellismellurinn" verður fastur liður í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í sumar. Í fyrsta þættinum var eftirminnilegt mark úr leik ÍA og Keflavíkur frá því í júlí árið 2007. Þar skoraði Bjarni Guðjónsson mark fyrir ÍA og það sauð heldur betur upp úr eftir það mark. Sjón er sögu ríkari.

12226
05:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.