Sjálfstætt fólk - Kynblendingur hjá Jóni Ársæli

Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í Sjálfstæðu fólki og sunnudaginn 5. desember tekur hann hús á manneskju sem hefur mjög áhugaverða sögu að segja. Hún kallar sig Tora Victoria en í kirkjubókum og í þjóðskránni heitir hún Þór Ludwig Stiefel og upplifir sig fyrst og fremst sem manneskju frekar en karl eða konu þó hún klæði sig sem konu.

18609
01:56

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.