Sunnudagsmessan: Hjörvar með góð ráð til markvarða

Hjörvar Hafliðason brá sér í þjálfarahlutverkið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór hann yfir nokkur atriði sem markverðir þurfa að hafa á hreinu og Hjörvar sýndi góða takta enda er hann þaulreyndur markvörður sjálfur.

12445
02:06

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.