Týnda kynslóðin - Stafsetningarvilla í tattúinu

Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond". Líkamsræktarátak Nilla heldur líka áfram og þarf hann meðal annars að borða hinn rótsterka habanero-pipar í refsingarskyni fyrir að hafa svindlað á mataræðinu sem hann er á. Týnda kynslóðin er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 19.45.

58940
00:55

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.