Gunnar Nelson vs. Alexander Butenko - Bardaginn í heild sinni

Gunnar Nelson er enn ósigraður í blönduðum bardagalistum eftir tíu bardaga. Íslendingurinn keppti í Dublin á Írlandi í lok febrúar þar sem hann hafði betur gegn Úkraínumanninum Alexander Butenko. Bardaginn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hér má sjá bardagann í heild sinni.

10032
08:37

Vinsælt í flokknum MMA

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.