Sköpunargleði og metnaður hjá ungu kvikmyndagerðarfólki

Mikil sköpunargleði og metnaður einkenndi myndbönd barna og unglina sem tóku þátt í myndbandakeppni grunnskólanna sem haldin var í þriðja sinn í ár. Verðlaunaafhending fór fram í verslun 66° Norður í Faxafeni en þar veitti Katrín Jakobsdóttir bestu kvikmyndagerðarmönnunum verðlaun en börn af landsbyggðinni komu einstaklega vel út úr þessari keppni.

811
03:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.