Alþjóðadagur barna 2021 - Hlustaðu!

UNICEF gefur börnum orðið! Myndband alþjóðadags barna árið 2021 unnum við með fulltrúum frá Antirasistunum, Menntakerfinu okkar, Ungmennaráði UNICEF á Íslandi og Eiði Welding, varaformanni CP félagsins. Verkefnið er stutt af áætlun Evrópusambandsins um réttindi, jafnrétti og borgararétt (Rights, Equality and Citizenship Program 2014-2020). Efni myndbandsins er birt á ábyrgð UNICEF á Íslandi og endurspeglar ekki afstöðu eða skoðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

2618
02:07

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.