Segir þá sem ekki hafa komið til Kína hafa ranghugmyndir af landinu

Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. Hann segir þá sem ekki hafa komið til Kína hafa ranga ímynd af landinu.

491
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.