Mönnum bjargað af Kambi

Leit að tveimur sjómönnum sem saknað er eftir að línuskipið Kambur sökk suður af Færeyjum í gær hefur ekki skilað árangri í dag. Leitað hefur verið úr lofti og á láði en einn neyðarsendir úr skipinu hefur fundist. Fjórtán af sextán úr áhöfn skipsins var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslu Færeyja.

5511
00:09

Vinsælt í flokknum Fréttir