Vísvitandi verið að fjársvelta hjúkrunarheimili landsins

Forstjóri dvalar- og hjúkrunarheimila Grundar segir að stjórnvöld reyni vísvitandi að svelta öldrunarheimili landsins í þeim tilgangi að geta ríkisvætt þau. Hann fer fram á að málið verði tekið fyrir í fjárlaganefnd Alþingis.

10
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.