Riðusmit hefur greinst á fjórum bæjum á Tröllaskaga

Við byrjum á að fara norður í land en riðusmit hefur greinst á þremur bæjum á Tröllaskaga til viðbótar við Stóru Akra 1 þar sem smit varð staðfest fyrr í vikunni. Skera þarf niður tæplega þrjú þúsund fjár. Hljóðið í bændum er þungt.

43
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.