Átök á milli lögreglu og mótmælenda í Beirút

Átök urðu á milli lögreglu og mótmælenda í Beirút, höfuðborg Líbanons, í nótt. Borgarbúar eru afar ósáttir við stjórnvöld og segja gáleysi þeirra hafa valdið sprengingu þriðjudagsins.

0
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.