Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir spurðar út í seinni bylgju faraldursins
Ríkisstjórnarfundi lauk nú á tólfta tímanum og að honum loknum voru þær Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra spurðar út kippinn uppávið sem faraldurinn virðist vera að taka hér á landi.