Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir spurðar út í seinni bylgju faraldursins

Ríkisstjórnarfundi lauk nú á tólfta tímanum og að honum loknum voru þær Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra spurðar út kippinn uppávið sem faraldurinn virðist vera að taka hér á landi.

28
02:18

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.