17 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær

17 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa fleiri smit greinst á einum sólarhring í þessari bylgju faraldursins. Til umræðu er að herða aðgerðir.

16
02:00

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.