Rann út af flugbraut eftir lendingu og klofnaði í tvennt

Hið minnsta átján eru látnir og um þrjátíu alvarlega slasaðir eftir flugslysið í Kerala-héraði í suðurhluta Indlands í gær. Þeirra á meðal eru tveir flugmenn vélarinnar.

10
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir