Landsliðs-pallborð - 8-liða úrslit á HM bíður strákana okkar

Landsliðsumræða þar sem farið er yfir frammistöðu leikmanna í sigrunum gegn Ísrael og Eistlandi auk þess sem farið er heilt yfir stöðu landsliðsins fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi sem fram fer í janúar. Sérfræðingurinn fékk til sín þá Ásgeir Jónsson og Einar Örn Jónsson til að fara yfir allt sem tengist landsliðinu.

1296
1:08:07

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.