Páskabingó Blökastsins verður haldið 13. apríl

Blökastið heldur páskabingó 13. apríl. Í vinninga eru Playstation 5 tölva, 100 þúsund krónur hjá Icelandair, Frítt í lúxus salinn í Sambíóunum í heilt ár, rúmföt frá Dorma, páskaegg, hátalarar frá Origo, miðar á FM95BLÖ tónleikana. Sverrir Bergmann og Stefanía Svavars taka lagið með Halldóri Gunnari. Áskrifendur Blökastsins geta tekið þátt. Nánari upplýsingar á FM95BLO.is.

2136
01:32

Vinsælt í flokknum FM95BLÖ

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.