Hvað finnst leikmönnum um nýju landsliðstreyjuna?

Á dögunum var opin­beruð ný lands­liðs­treyja ís­lensku lands­liðanna okkar í fót­bolta. Stelpurnar okkar í ís­lenska kvenna­lands­liðinu frum­sýndu aðal­treyjuna í leik gegn Pól­landi í undan­keppni EM 2025 á Kópa­vogs­velli. Hvað finnst leik­mönnum liðsins um nýju treyjuna?

1694
01:27

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta