Karlakór Rangæinga fagnar 30 ára afmæli

Karlakór Rangæinga fagnar nú þrjátíu ára starfsafmæli og blæs af því tilefni til afmælis- og vortónleika á nokkrum stöðum. Kórinn er skipaður um fjörutíu körlum, aðallega bændum úr sýslunni.

935
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir