Mikil fjölgun í greiningum á nýju kórónaveirunni á Covis-19

Mikil fjölgun var í greiningum á nýju kórónaveirunni, Covid-19, í kringum kínversku borgina Wuhan í gær. Tæp fimmtán þúsund voru greind og 242 létu lífið. Heildartala látinna er því komin upp í tæp fjórtán hundruð og fjöldi smitaðra í sextíu þúsund.

7
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.