Ómar Úlfur - Fjallar um allar hliðar þess að greinast með krabbamein
Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir er að byrja með hlaðvarpsþættina Fokk ég er með krabbamein. Í þáttunum verður fjallað um allar hliðar þess að greinast ungur með krabbamein, rætt við aðstandendur og fólk sem að hefur sigrast á krabbameini. Fyrsti þáttur verður aðgengilegur á Vísi núna á fimmtudaginn.