Drullusokksháttur, segir Kári

Nýjar rannsóknir á örvunarskammti renna stoðum undir það að bólusetningarskylda kynni að vera góð hugmynd, að sögn Kára Stefánssonar. „Mér finnst persónulega eins og það sé drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig. Ekki vegna hagsmuna okkar sem einstaklinga heldur vegna hagsmuna samfélagsins. Ég myndi ekki gráta það ef þess yrði krafist af fólki að það færi í bólusetningu,“ segir Kári í ítarlegu viðtali um ástand mála.

5873
14:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.