Ómar Úlfur - Íslenskir hestar börðust fyrir lífi sínu úti á rúmsjó

Illugi Jökulsson sendi nýverið frá sér bókina Úr undirdjúpunum til Íslands sem segir magnaða sögu Julius Schopka sem var kafbátahermaður í fyrri heimstyrjöldinni og flutti síðan til Íslands. Illugi mætti til Ómars og sagði nokkrar magnaðar sögur.

171
16:24

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.