Algjört hrun í ferðaþjónustu í Vík

Ferðamönnum á Suðurlandi fækkaði um tugi prósenta á nokkrum dögum eftir að kórónuveiran náði útbreiðslu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu á svæðinu er uggandi yfir framtíðinni.

143
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.