Forritið getur linað smitviskubit fólks

Sá sem hefur það hlutverk að vera tortrygginn hjá embætti Landlæknis hefur fulla trú á smitrakningaforritinu sem setja á í loftið. Hann segir forritið geta linað smitviskubit fólks og gagnasöfnunin sé ekki frábrugðin þeirri sem Google stundar.

78
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.