Samþykktu billjóna dala neyðarpakka

Bandaríska þingið samþykkti í nótt tveggja billjóna dala neyðaraðstoðarpakka vegna kórónuveirunnar. Þetta er stærsta slíka aðgerðin í sögu Bandaríkjanna.

5
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir