Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar

Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna - þar voru foreldrar hvattir til að senda börn sín áfram í leik- og grunnskóla.

120
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.