Breyting sem á að draga úr kvíða í skólasundi

Skólasund verður frá og með næsta skólaári að valfagi á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík. Það þýðir að ef krakkar standast prófið í áttunda bekk, eru þeir útskrifaðir úr sundi.

1600
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.